gerum tvö ríki á íslandi tvíeggjað sverð.

höfuðborgarsvæðið þarf að breyta sér í borgríki...
stofnum landsbyggðar ríki.
mbl.is Furðulegt að samtalið skyldi leka í fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er rétt hjá þér Garðar. Lýsum yfir sjálfstæði Reykjavíkur og nágrennis og hættum að dæla peningum í landsbyggðina. Bara við að stoppa peningaflæðið út á landsbyggðina þá getum við stytt þann tíma sem tekur að borga upp þetta lán um marga áratugi.

Það er alger óþarfi að ausa peningum í að bora í geggn um fjöll og hóla til að gera fólki auðveldara að flytja í burtu. Einnig væri fínnt að losna við þær stórkostlegu skuldir sem mjólkurbændur og aðrir bændur eiga í erlendum gjaldmiðli fyrir nýjustu tækjum og tólum, þær nema milljörðum sem koma ofan á þá styrki sem þeir fá til að reyna að halda öllu draslinu gangandi.  Það væri strax til bóta að losna við skuldirnar af landsbyggðinni og það óréttlæti sem liggur í því að landsbyggðaratkvæði vegi mikið þingra í kostningum svo koma megi inn enn frekari styrkjum og ölmusu.

Loksins famm ég bloggfærlu sem eitthvað vit er í í öllu þessu flóði af prumpi, frá fólki sem hefur ekki kynnt sér nema brot af vandanum. Líst vel á þetta hjá þér

Ásgeir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 21:00

2 identicon

Halló halló, hvað með þá sem að framleiða matinn ofan í borgarbúa? Ég þarf ekkert á jarðgöngum að halda og finnst algjör óþarfi að bora í gegnum öll þessi fjöll, en ég bý samt úti á landi.

Ein af landsbyggðinni (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 22:09

3 identicon

Æji byrja þessi blessuðu borgarbörn enn og aftur að væla...
Eruð þið nú búin að gleyma því hverjir og hvaðan þessir menn komu sem settu allt á kalda kol.

Og hverjum er það nú að þakka uppbygginguna á rvk og nágreni
Það var einmitt landsbyggðin sem það gerði af allri fiskveiðinni.

helv vanþakklæti alltaf í þessum borgarpjökkum

Jón Ingi (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 23:22

4 identicon

Mer list vel a thessa hugmynd hja ther, byrjum a thvi ad gera vestfirdi sjalfstæda, lokum halamidum fyrir ollum skipum nema veztfiskum.. svo gætu vestfirdingar ju nu aukid kvotann eins og theim synist, o ja thad færi nu ekki krona i thjonustulidi eins og eimskip... thid i borgrikinu gætud eflaust skapad ykkur einhvern gjaldeyri med thvi ad selja kok og prins polo i bænum... ju og kanski eina og eina tiskuflik. Kv Axel

Axel (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband