18.12.2007 | 09:53
hvað kostar jólatré í danmörku?
og hvað kostar jólatré á íslandi.. mér skillst að það sé skortur á grenitrjám í evrópu.
Jólatréssalar sakaðir um ólöglegt verðsamráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hér á Jótlandi kosta þau 100 eða 200 kr eftir því hvar er keyft. Þetta eru um 1200 og 2400 isl kr. Þetta á við um cirka 200-220cm tré. Jóltré munu samt vera eitthvað dýrari í Köben.
Björn Eydal (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 11:03
Meðalstórt jólatré (150-250cm) er um 140-150DKR, sem er u.þ.b. 1700-1800 Ikr. Einnig er hægt að kaupa jólatré í Bauhaus og Ikea þar sem kaupverðið virkar sem inneign eftir áramót. Svo í raun og veru kostar þetta ekkert ef mann vantar eitthvað úr þessum búllum.
AMR (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.