9.10.2007 | 22:31
ÓFRIÐARSÚLAN
í dag þegar þessi friðarsúla er vígð, þá kraumar ófriður undir niðri
hjá íslenskum almenninngi og hætt er við að þessi friðarsúla verði
frekar minnismerki ófriðar. það er komið að þeim dropa sem fyllir
mælin þar sem almenningi er gert að sitja útundan í einkavæðingu hafs,
jarðar og himins. 1/3 ætti að skipta út til almennings í
einkavæðingum.. þá getur enginn rifið kjaft. en þegar það er ekki
gert þá er ástæða til þess að brúka munn.
hjá íslenskum almenninngi og hætt er við að þessi friðarsúla verði
frekar minnismerki ófriðar. það er komið að þeim dropa sem fyllir
mælin þar sem almenningi er gert að sitja útundan í einkavæðingu hafs,
jarðar og himins. 1/3 ætti að skipta út til almennings í
einkavæðingum.. þá getur enginn rifið kjaft. en þegar það er ekki
gert þá er ástæða til þess að brúka munn.
![]() |
Friðarsúlan lýsir upp Viðeyjarsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.