4.1.2010 | 15:57
og ætlið þið að borga?
það þarf nýtt skuldlaust heimsríki. sem gæti byrjað bara á einni skuldlausri torfu.
þar myndi fólk safnast saman og fara í RISK við glæpamenninna.
Kröfur frá 111 löndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Garðar. Þetta er mjög góð hugmynd.
Ef einn byrjar á því að sýna virðingu og tillitssemi fylgja fleiri eftir. Það er eina leiðin að núllinu. Allt skilar sér til baka í sömu mynd á einn eða annan hátt. Það er lögmál lífsins hvað sem hver segir. En ef enginn þorir að stíga fyrsta skrefið að þessari leið gerist eitthvað verra en ekki neitt. Vogun vinnur vogun tapar. Peningatap er ekki versta tapið.
Sá sem situr í reiði út af fortíðinni tapar bara endalaust og græðir ekkert nema kanski sálarlega eiðileggjandi öfund út í þá sem héldu áfram með æðruleysið að leiðarljósi eins og Nelson Mandela gerði og sigraði. Sigrar kosta fórnir.
Lögin afgreiða svo glæpamennina með tímanum og okkar réttlátu hjálp. Ég afþakka stríð. Stríð hefur aldrei borgað sig í neinni mynd. En vitsmunaleg heiðarleg barátta er annað að mínu mati. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.1.2010 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.